okey, ég held að ef þú ert ekki að reyna gera eitthvað pró, þá skipti litlu að vera með xlr tengi sko, þú getur fengið mjög fínt external sound með venjulegu tengi líka.. t.d færðu mjög gott sound úr rode videomic.. og eins og skatman sagði, ef þú vilt alvöru dót, xlr tengi og manual controls án touch screen, þá verðuru að minnsta kosti fórna 3-400kalli. það er klárlega þess virði ef þú vilt fara úti þetta af alvöru, og ef þú gerir það, þá sérðu að þessar litlu hafa ekki uppá næstum því nóg að bjóða.
en samt sem áður ef þú kaupir þér svona littla, þá verður cameran að hafa tengi fyrir mic, headphones, og nógu mikið af manual controls, mesti gallinn við þessar compact vélar er að öllum svona functions er fórnað fyrir meira compact, það er eitthvað sem ég er alls ekki hrifinn af. ef hun er með focus hring framan á þá er það mikill plús, það er óþolandi að stilla td focus og exposure og fleira í touch screen.. en annars er HD alveg málið, þ.e.a.s. ef þú ætlar virkilega að gera eitthvað með þessu, 200kall er mikið fyrir eitthvað sem á eftir að rykfalla.
varðandi avchd, þá var það vesen að vinna með það fyrir nokkrum árum, en núna er það ekkert mál, flest pro klippiforrit vinna með þetta algjörlega raw, ekkert vesen. sjálfur nota ég sony vegas pro, og hef klippt helling í þessu formatti. svínvirkar, aðalkosturinn við avchd er hybrid recording, tekur HD uppá harðan disk eða minniskort, en gallinn er sá að það er raunverulega bara HD í góðri birtu, low light avchd er að mínu mati rusl.
annar HD kostur er HDV, það er betra format, auðveldara að klippa(þarft ekki jafn mikið computing power og með avchd) og betra í lowlight, þótt sensorarnir segi mikið til um þetta lika. hvort þú sért með cmos eða 3ccd(3ccd er aðalega í dyrari vélum). en gallinn við HDV er helvitis tape…það er soldið old school og leiðinlegt að vera spólandi fram og til baka og að setja það inná tölvuna er í real time(tekur jafn langan tíma að setja það inn og að horfa á það).
vona að þetta hafi hjálpað varðandi tækjakaup hjá þé
www.trailerparkstudios.net