Mac.
Mac er hannað sem hönnunartölva, t.d. berðu saman Imovie og movie maker á youtube. Berðu saman Sony vegas og Final cut á youtube.
PC (það er reyndar vitlaust að segja PC þar sem PC stendur fyrir personal computer) er hannað sem skriftsofutalva, ekki hönnunartalva, þess vegna kemur word og allt það í windows en ilife kemur með mac.
Ég er mjög sáttur við makkann, ég byrjaði alltaf á windows en svo fékk mamma afslátt á mac þannig ég fékk makka og ég límdist við hann, byrjaði stuttu seinna að fá áhuga á kvikmyndagerð og svoleiðis.
Ég t.d. er með fullt af forritum sem eru bara til á mac sem ég nota oft í stuttmyndum.
EF þú færð þér mac þá skal ég telja must have forrit til að að gera góðar suttmyndir, aðallega af því að mér leiðist:
Final cut studio (semsagt final cut pro, motion, color, compressor og eitt hljóðforrit, þú þarft ekki allt þetta, ég er með final cut, color og compressor).
Blender 3d: Ég nota þetta stundum til að setja 3d karaktera inní real life klippur, ég skal kenna þér nokkur basics ef þú vilt.
photoshop: Ef þú ert með final cut þá er mjög gott að hafa photoshop, þú skilur af hverju þegar þú ert búinn að læra á final cut.
garageband: Það er stock í öllum mökkum, en mundu að installa því sem er á diski sem fylgir nýjum mökkum. Notaðu það til að búa til hljóð effecta.
Jahshaka: Þetta er víst rosalega flott, frítt forrit en ég kann ekkert á það og skil ekki hvað það gerir :P
basic paint forrit: Til að gera einfalda en flotta
:]