Linsur skiptast upp í þrjá flokka
Víðlinsur sem er 35 mm linsur og minna
normal linsur sem eru í kringum 50
og telephoto linsur (veit ekki íslenska nafnið) sem eru 70mm og yfir.
Víðlinsur skapa oft bjögun í myndefninu, en því dýrari linsur því minni bjögun, einn helsti gallinn við víðlinsur er þó að þær þjappa rýminu á bakvið þannig að allt verður svolítið flatara, en einnig er erfiðara að nó grunnum fókus með víðlinsum.
Normal linsur eru þær linsur sem gefa hvað réttustu skynjunina raunveruleikann.
Telephotolinsur draga rýmið í sundur og skapa mikla dýpt í rýminu og auðvelda að notast við grunnan fókus.
Ágætist dæmi hér:
http://www.tamron.com/lenses/fundamentals.aspvarðandi hinn hluta spurningarinnar er bara hvað hentar þér sjónrænt séð best. og varðandi verðið á linsum byggist mjög mikið á því hvernig myndavél þú ert með, er þetta adapter eða ertu með skiptanlega linsu og hversu góða linsu viltu. yfirleitt gildir sú regla í linsukaupum að því dýrara því betra.