Grunnurinn að góðum stuttmyndum er yfirleitt að gera eitthvað sem fólk þekkir. Það er mjög erfitt að skapa raunveruleika í heimi sem fólk hefur enga þekkingu á.
Annars hægt að taka klassíska sögu og umbreyta í þitt form.
t.d myndin Sniffer:
http://shortsbay.com/film/snifferSem tekur fyrir mjög óáhugaverða sögu á ferskann og nýjan máta,um einstakling sem er fastur í rútínu lífsins, allir dagar eins, snjáðir fullkominni gleði. En finnur loksins leiðina til að losna úr viðjum heimsins.
Að mínu mati eru bestu stuttmyndirnar yfirleitt klassísk saga í nýju eða óhefðbundnu formi. Taka þekkt minni úr raunveruleikanum eða kvikmyndum og skapa eitthvað nýtt.
Annars hef ég því miður enga hugmynd sem gæti hentað þér :/
gangi þér samt vel