Ég er nýbyrjaður í mýndavélum og vantar smá aðstoð.Ég er að spá í að kaupa mér 35mm Adapter til þess að setja framan á HV30 vélina mína. Ég hef verið að skoða á netinu Adapter sem kostar 99$ og svo annan sem kostar 199$.
Ég átta mig ekki alveg á hver er munurinn á þeim. Þessi ódýrari er “Static” En sá dýrari er “Vibration” getur einhver sagt mér hver er eiginlegi munurinn á Static og Vib?

Það sem ég er að sækjast eftir er svona Bíómyndaútlit, en HV30 er með stillingu sem heitir Cinema mode 25p. Vitið þið hvort að það virkar jafn vel og 35mm adapter.?

Hér er linkur á 35mm adapter
http://shop.ebay.com/?_from=R40&_trksid=p3907.m38.l1313&_nkw=35mm+adapter&_sacat=See-All-Categories

Kærar þakki