Veit að þetta er mjög seint, en já, ég er líka að vinn að Zombie mynd.
Það sem ég nota mikið er hveiti, hveiti og vatn blandað saman mep rauðun og grænum matarlit, kex bitum, svo þetta verði svona, rifið eða tætt, skelli því svo á andlitið, ef ég vil láta eins og að þetta sé a rotna, þá bæti ég vel af grænum og og fjólubláum.
Með hendur að detta af og svona, ég fylli ermar/Buxur, af pappa, set poka inní með gerviblóði, kaupi lím, legg límið á milli ermarinnar og hinn hlutans þannig að þegar að er togað virðist æðar og svona vera að koma með.
Mæli með að nota nógu mikið af hveiti, og læra vel á Sony Vegas/Fcp/Adobe premiere og læra masking
En ég á alltaf liquid latex til vara, fínt að grípaí það stundum.
Svo skaltu muna að zombiar eru alltaf svona “tættir” og farnir að rotna, svo hafðu mikið ad grænum og allskonar ógeð að renna úr sárunum, í einu atriðiinu skellti ég hveiti vatni, og cheerios sem ég hafði mulið smá og mjólkurkex bita í sár, sem var rifið í og svo þegar að lagið sem heldu ógeðinu dettur af lekur þetta hægt niður.
En já, svo er oft bara gott að experimenta ;)
og vá, þetta er langt hehe