ekki láta plata ykkur með þessu digital zoom drasli…Þetta er nákvæmlega eins og að zooma inn í ljósmyndir í photoshop, allt verður pixlað, ljótt og ónothæft…
Ef þetta er á vélunum ykkar, farið í menu og stillið það á OFF…þetta er bara eithvað rusl til þess að plata fólk til að kaupa vélar…
“vá, há tala sem ég skil ekki en ég veit hvað zoom er”
Aftur á móti þessi vél, það góða við hana er linsan, canon framleiða góð gler, ég er hinsvegar hrifnari af carl zeiss linsunum á litlu sony vélunum..þegar þú ert kominn í stærri vélar við ég canon gler…
Það er ekki XLR tengi á henni þannig að þú ert bara með jack tengi ef þú villt bæta við míkrafón…það er mínus
Memycard/Harður diskur/spólur - persónulega er mér skít sama, það góða við spólurnar eru að þegar maður er búinn með eina, setur maður bara aðra í og heldur áfram…en með kortin/hörðudiskana þegar maður er búinn að filla kortið/diskinn þarf maður að hafa ferðatölvu með sér og það er ekki alltaf hægt…battery-ið búið…blabla… svo missirðu tölvuna og allt er ónýtt..neinei ég er hrifinn af kortavélum eins og EX1 og EX3 til dæmis, en mér finnst pirrandi að vera allltaf að loada af kortunum…
…aftur á móti hata ég að capture-a af spólum…þannig að…já…
Það virðist vera sæmilegur processor á þessari vél miðað við stærð…ekkert búast við útsendingarhæfu efni en afmæli pabba þíns og brúðkaup frændaþíns munu ábyggilega looka fínt úr þessari vél
Þægilega stór skjár á henni
hún er mjög ljósnæm, það er gott
hún tekur ljósmyndir…sem ég aldrei skilið og hata við svona vélar…ég er alltaf að rekast í þennan helvítis takka og vídéo vélar taka ljótar ljósmyndir…maður notar ljósmyndavélar til að taka ljósmyndir…getur alveg eins freeze frame-að það sem þú vildir taka ljósmynd af í klippiforritinu
Einn einn fídusinn til að plata fólk til að kaupa vélar…“úú fleirri takkar”
Ég myndi aldrei mæla með þessari vél, hún hefur ekkert sem mér finnst vera outstanding…en ef þú sérð eithvað sem henntar þér eða er einfaldlega það besta sem þú hefur efni á, þá er þetta fín vél
Annars myndi ég mæla með vélum sem byrja í 200-300þús kallinum
Minnsta vélin sem ég myndi mæla með er kanski þessi:
http://www.sony.co.uk/biz/view/ShowProduct.action?product=HVR-A1E&site=biz_en_GB&pageType=Overview&imageType=Main&category=HDVCamcorders