Getur talað við Sagafilm, Pegasus, KUKL eða Royal og Slátur…
Fer eiginlega eftir hversu stórt steadycam þig vantar, full gear eða bara svona steady stöng dæmi…
Hugsa að Royal og slátur séu ódýrastir, en þeir eru bara með mjög léttan steadycam gear, ef þú ert að skjóta á mjög stóra vél (betacam-Digibeta-RED og svo framvegis í stærð) þá myndi ég tala við Sagafilm-Pegasus
Ef þú ert með svona millistærðarvél eins og Sony Z1 eða eithvað slíkt þá eru Royal gaurarnir flottir…þeirra steadycam er reyndar Glidecam galli…en það er basicly sama dæmið…bara eins og Nike VS Addidas…minnir að þeir séu í samvinnu með KUKL
…ef þú ert bara með handycam kríli myndi ég bara fara á netið og finna leiðbeiningar til að byggja mér svona steadycam stöng dæmi
ef þú ert að fara leigja:
Taktu auka dag í leigu til að æfa þig með steadycamið, þetta er alveg eithvað sem þarf að vera búið að prófa áður en maður byrjar að skjóta ef þú villt að þetta looki eithvað pro…þarf að vera rétt þyngd miðað við hverja vél og ýmislegt sem þarf að hafa í huga…