Er heitur fyrir Canon XL2 og búin að vera að skoða hana svolítið.
Eins er margar sony vélarnar flottar.
Á núna Canon XM2 og ég er hæst ánægður með hana. Var t.d. að taka upp myndband fyrir fyrirtæki og þetta myndband vann til verðlauna núna í síðustu viku, ég var geðveikt montinn að hafa myndað það og klippt.
En já það er að heilla mig svolítið að geta haft vélina á öxlinni sem er náttúrlega ekki hægt með XM2.
Eru einhverjir hérna sem eru að íhuga sölu á vélunum sínum svona einhverntíman þegar nær dregur vori. T.d. í maí?
Skoða allt og líka auðvitað vélar sem ekki eru “axlavélar” en að geta haft hana á öxlinni er mikill kostur.
Cinemeccanica