Sælir

er að spá í að láta vélina mína fara þarsem ég nota hana orðið næstum ekkert. Þetta er Sony hvr A1E prosumer vél, nett vél sem ég hef verið mjög ánægður með. Það var farið mjög vel með hana og lýtur hún út og fúnkerar eins og ný. Verð á henni nýrri út úr búð er 300þús í dag sýnist mér. En er að hugsa þá svona 210þús fyrir allt. Skoða annað samnt.

þessi vél er þekkt fyrir að vera ein mynnsta Prosumer velin á makaðinum eða var það amk, svo hun er mjög meðfæranleg.
http://www.libraprobroadcast.co.uk/greybox/HVRA1U_1.jpg


í hnotskurn er þetta:

býður upp á Skiftanlegar linsur
1/3“ 1080i HD Single CMOS(16/9) PAL 50i.
14 bit HD DXP, Carl Zeiss Linsa.
2,7” LCD skjár (16/9). Touch screen
Stereo hljóðinng. með tveimur aðskildum styrkstillingum.
Tvö XLR hljóðtengi inn með on camera “shotgun” mike
Time Code Preset.
miniDV
HDV data format.
Innbyggður HD/DV converter.
memory card slot fyrir still myndir, til þess að gera timelaps aðalega.
low light skráð að 7lux

Og Það sem fylgir með henni:

góð taska undir allt
Shoulder Strap
XLR Microphone Adaptor
Monaural Microphone
USB to fw snúra
Component Video snúra
A/V Multi tengi snúra
Power snúra og AC Adaptor
Lens Hood with Lens Cover
InfoLITHIUM Battery Pack “NP-FM50”


Herna er mynd af henni og video test ur henni lika þar sem verið er að prufa meðal annars að skjóta með mismunandi lensur og fleira.

mynd: http://www.libraprobroadcast.co.uk/greybox/HVRA1U_1.jpg

Video: http://videosketch.myhome.cx/hdr-a1j/test/a1j-test001.wmv
………………………..