já ég er að nota final cut pro í fyrsta sinn og ég sé voða lítið sem ég fatta ekki, en allavega er eitt sem ég hef ekki lent í áður og þekki ekki. Ég fór í import og valdi klippurnar sem ég ætlaði að setja inn, og svo kom ekkert loading eða neitt en það stóð undir “in” og “out” “not set” svo ef ég reyndi að spila þessar klippur í timeline þá kom not rendered. Þannig hvernig “renderar” maður klippurnar?


P.S.
sorry að ég sé að setja inn svona marga hjálparkorka :S
Stjórnandi á /hjol