Sællt verið fólkið.
Ég var að fá Canon FS100 í jóla gjöf og er
nýr í þessu dóti og það fylgdi forrit með til að taka
af vélini Imagemixer 3 heitir það en talvan (vista)
er svo fatlað að það slekkur altaf á forritnu þegar ég
byrja að taka af vélini.
Er e-h forrit sem þið mælið með?
Og e-h gott forrit til að klippa og svona?
ég er með Vegas 7.0.
Fyrir fram þakkir.