ég rakst á þetta inná youtube fyrir nokkrum mánuðum og hef verið að fylgjast með þessum gæja alveg síðan episode 3 held ég.
http://www.youtube.com/view_play_list?p=B2928C64691B81C5
hann er basicly að búa til bíómynd, frá scratch alveg einn og hefur kærustuna sína “Gabi” með sér til að taka hann upp og gerir svona “commentery” meðan hann er að gera myndina og setur alltaf á youtube.
mér fynnst þetta vera algjör snilld og vona að sem flestir hafi gaman af þessu ! :)
Dance with us gir… dance with us.. into oblivion