JVC GZ-MG21EK
Jæja þá er komið að því að selja cameruna mína sem ég fékk í jólagjöf og hélt ég myndi nota endalaust en það var þvi miðu ekki ég keypti mér canon 400d og byrjaði bara að taka myndir og cameran er bara búinn að liggja nánast ósnert síðan ég fékk hana svo ég æla að selja hana til að fjármagna linsur og annað en já hér er mynd
http://www.electricaldiscountuk.co.uk/product_images/gzmg21.jpg
þetta er rosalega flott camera og er með 20 gb hörðum disk sem er rosalega þægilegt uppá það að þurfa aldrei spólur eða nein vandræði
í bestu gæðum tekur hún upp í 4,5 klukkutima en batterýið endist samt bara í rétt 1 klukkutíma.
hún er með rosalega þægilegt zoom og það er 32 optical og diggital zoomið er nánast endalaust.
annað betra við hana er að ef að þú ætlar að horfa á video sem þú ert búinn að taka upp þá þarf ekki að spóla til baka og reyna að finna það heldur kemur bara upp svona menu með öllum videounum og þú bara skrollar til að finna rétta .
svo er náttúrulega night mode á henni og húnhún tekur upp í dolby diggital sterio sound í fínustu gæðum.
tekur góðar kyrrmyndir.
til að setja videoinn inn í tölvuna þá notar maður bara usb og það tekur mikkli stittri tíma og það er bara eiginlega alveg eins og með diggitaæl camerurnar að þá fara þau bara í nýa möppu og svo í staðinn fyrir að hafa eitt stórt 60 minutna myndband þá ertu með þetta i pörtum eins og þú tókst það upp .
ég get talið upp endalausa kost við að hafa harðan disk og hvað þa ð er þægilegt en ég ætla að selja hana á
–35,000kr
og svo gleymdi ég að segja að hún er mjög lítil og nett og það fylgir diskur með einhverjum klippiforritum en hann er soldið rispaður en ég prófaði hann og hann virkaði eins og nýr og usb tengi
ef þið viljið googla eða finna eitthvað umm vélina þá heitir hún-
JVC GZ-MG21EK
ef þið viljið kaupq hana á 35,000kr hafið þá samband í 8571332/5676634