ef þú ert að tala um þetta græna og rauða sem kemur út frá honum þá er hægt að gera það í after effects, en það þarf nokkuð góða kunnáttu á forritið til að gera það.
svona efst í huganum þettur mér í hug að hægt væri aðgera þetta með mismunandi layerum, efri layerinn með eins til tveggja ramma forskoti, stilla hann á diffrence og lita efnið, setja það í nýtt comp og stilla nýja compið á lighter/darker (man ekki hvort.) vinna í hue til að fá litinn og setja ofaná orginalið.
En það er frekar langsótt hugmynd. Einnig dettur mér í hug hvort hægt sé að vinna þetta að einhverju leiti út frá time Echo effectnum, en ég hef ekki veri að vinna mikið með hann svo ég þori ekki að fara með það.
Þetta er eflaust svolítið óskýrt frá mér, en ef þú ert tilbúinn að leggja svolítið á þig til að gera þetta, sendu mér þá skilaboð og ég skal útskýra þetta betur.