Góðan dag.
Mig langar að forvitnast um hvaða vélar þið teljið vera “Best buy” sé maður að fara út í stuttmynda/þáttagerð. Budgetið er í kringum 200 þúsarann og áhuginn er mikill.
Vélin þyrfti að vera nokkuð pro en ekki of stór þar sem ferðast verður með hana mikið og við misjafnar aðstæður.
Er ekki eina vitið að taka vél sem tekur upp á harðann disk eða e-ð slíkt? Spólurnar eru alveg off eða hvað?
Endilega komið með ykkar hugmyndir, og ekki væri verra ef þið gætuð sent með slóð á vélarnar með review-i svo ég geti skoðað þær og gert upp hug minn