Adobe Premiere er t.d. mjög gott fyrir PC sem og Avid forritin.
Svo skilst mér að AutoDesk eigi eitthvað sem að vinnur með Video effecta. Man ekki hvað það heitir í augnablikinu.
Annars fylgir ókeypis forrit með Windows sem að heitir Windows Movie Maker. Virkar fínt fyrir alla basic video editing. Svo eru líka til einhver OpenSource forrit en ég ráðlegg þér að leita eftir þeim á google.
Adobe Premiere Pro CS3 er komið, veit að nýjustu útgáfur eru ekki alltaf bestar en Adobe grandskoðar allt forritið fyrir göllum áður en þeir release-a held ég nú…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..