Nú nýlega fékk mér myndavél, og þegar ég tek video þá importar hún video-unum sem QuickTime file og ekkert með það nema að video-in fara ekki í moviemaker forritið þegar ég ætla að klippa.
Er hægt að setja QuickTimeFile í movie-maker eða þarf ég að notast við eitthvað annað forrit?
Bætt við 6. desember 2007 - 15:28
Eða vitið þið um önnur forrit sem ég gæti notað?
"alltaf þegar ég er graður þarf ég að skíta" -devon