Ef maður er að gera svona svolítið advanced effects finnst mér gott að nota After Effects en síðan er líka til Premiere Pro sem er bara til að skella saman klippum í eitt video og setja svona basic effecta. Þau eru bæði frá Adobe og gott að nota þau bæði þegar það er verið að gera video. After Effects kostar $999 en Premiere Pro $799 (á
adobe.com). Getur auðvitað alveg gerst vond manneskja eins og ég og stolið/fengið lánað allan Adobe CS3 pakkan eða bara þessi forrit.