Ég er að velta fyrir mér hvaða hljóðkort þið eruð með,
þar sem að ég var að komast að því að desktop pc tölvan mín getur ekki notað Avid Xpress pro 5.7.2
vegna þess að ég er með Realtek hljóðkort sem er bara í móðurborðinu (fæ alltaf þennan error: “Exception: Failed to initialize audio hardware”)
Þannig að ég er að spá í að kaupa mér hljóðkort, en er ekki alveg viss um hvað ég eigi að splæsa í, var að skoða þetta hér.
Endilega ef þið hafið einhverjar upplýsingar, þá alveg endilega látið heyra í ykkur ;)

Bætt við 22. október 2007 - 10:21
Væri kanski betra að láta það fylgja með að ég er með 5.1 hljóðkerfi, þannig að hljóðkort sem að passar fyrir það væri mjög fínt ;)