Halló

Ég var að spá í að fá mér Sennheiser ME66 hljóðnemann sem ég hef lesið um og líst nokkuð vel á hann en svo datt ég niður á einn kork frá maí þar sem tekið var fram að hann kostaði um 50.000 kr. en á www.pfaff.is er hann á 18.900 kr.
OG ég hef séð á www.globalmediapro.com að Sennheiser ME66 og Sennheiser ME66/K6 sé ekki það sama…
Þar kemur fram að ME66 þurfi spennugjafa til að virka en ME66/K6 þurfi hann ekki :S
Getur einhver skýrt út úr þessu fyrir mér??