Hugmynd: Framtíðar-stríðsmynd sem gerist að mestu leiti í New York en smávegis á fjallstindi í Grikklandi og í Moskvu. Stökkbreytt skrímsli sem geta “shapeshiftað” ráðast á jörðina. Johnny Depp eða Tom Cruise eða Will Smith eða hver af þessum superfrægu gaurum leikur einn hermanninn sem þarf að ferðast yfir á plánetu skrímslanna á geimflaug sinni til að drepa þá. Hann brotlendur hinsvegar í Rússlandi þar sem hann hittir vísindamann sem hefur fundið upp leið til að sigra skrímslin, rosalegan her risa-vélmenna. Þeir fara að mæta skrímslunum og stóri bardaginn á sér stað í New York. Þar þurfa að vera a.m.k. 300 hús sem hrynja og 1000 bílar sem springa. Ekki vera að spara sprengingarnar og tæknibrelluatriðin.
Það ætti að vera vel “filmanlegt”… no?