Því sem þú ert að leita að er s.s vefkerfi sem getur nýst til að sýna myndbönd á?
Þú ert að lýsa hverju einasta CMS (content manager system) kerfi sem er til :P
Það er til fjöldi kerfa sem eru góð fyrir þetta og er oftast nóg að googla upp CMS FREE í google til að fá lista yfir þau.
Persónulega held ég mikið upp á kerfi sem heitir Website Baker sem er mjög einfalt í uppsetningu og er PHP með MYSQL gagnagrunni.
Helsta spurningin sem þú stendur frammi fyrir er hvernig þú ætlir að miðla efninu áfram til netskoðara.
Í gegnum quick time eins og trailerar á Apple síðunni.
http://www.apple.com/trailersí gegnum WMV eins og mogga síðan er með
http://www.mbl.iseða
í gegnum Flash eins og fræðsluvefur orkuveitu reykjarvíkur er með.
http://fraedsla.or.is/svo er alltaf þessi divx netspilari sem er nýhafin innreið sína inn á netsíðurnar.
allar þessar aðferðir falla vel að PHP og hvaða CMS forrit á að getað höndlað það auðveldlega.