Ég var nú búinn að spyrja að þessu á vefsíðugerðaráhugamálinu en lítið um svör þar. Vitið þið um eitthvað gott tilbúið vefkerfi sem er hægt að kaupa bara t.d. eins og joomla nema bara að þetta er kerfi sem að maður getur sett vikulega inn þátt sem maður hefur gert. Ég er byrjaður að framleiða sjónvarpsþátt ásamt fleirum og það stefnri allt í að ég nái ekki þessu sessioni. Hefðum þurft að ræða við sjónvarpstöðvarnar fyrr þó er ekki útilokað að þetta komist ekki í sjónvarp núna í haust en ef ekki þá vildi ég spyrja já. Heimasíðukerfi þar sem hægt væri að vera með netsjónvarpsþátt. Bara sem er tekin upp eins og venjulegt sjónvarpsefni og svo þegar þátturinn er tilbúin þá er honum uploadað á viðkomandi heimasíðu. Er bara að spá í hvaða vefkerfi er best í svona, vill síður fara að láta forrita eitthvað svona ef að þetta er til tilbúið.

Já svo þið skiljið, fyrsta serían af þessum þætti sem ég er að framleiða verður líklega bara þáttur sem hægt verður að horfa af heimasíðu þáttarins og nýr þáttur vikulega og svo færi þá sería 2 frekar í sjónvarp haustið 2008.

Endileg ef þið vitið um gott vefkerfi þá að láta mig vita.
Cinemeccanica