Well, ég byrjaði auðvitað að fikta í Movie Maker :) Seinna fékk ég mér Pinnacle Studio 9 (fylgdi firewire kort með, svo ég gæti importað videoum) Síðan prófaði ég helling af forritum og byrjaði að nota Premiere Pro. Núna nota ég After Effects og Premiere Pro CS3 og mæli með þeim ef þú ert á windows :)
Bætt við 10. júlí 2007 - 21:44
andskotinn!.. kom þeta tvisvar!?! það var ekkert að vinna þegar ég ýtti á áfram í fyrra svarinu svo mér datt ekki í hug að skilaboðin kæmust til skila þannig ég skrifaði aftur og senti :@