ég byrja hverja senu á að útskýra hvernig umhverfið er…úti, inni, hvaða tími dags og svo framvegis. svo segi ég hvaða persónur eru þarna, í hverju þau eru og hvað þau eru að gera, svo koma línur leikarana, og ef það er eithvað cameru tengt sem ég vill að komi sérstaklega fram set ég það í sviga fyrir aftan hverja línu..annars enda ég senurnar á cameru pælingum, ljósum og jafnvel punktum fyrir klippingu ef senan er alveg úthugsuð hjá mér…
…en svo breytist alltaf allt örlítið þegar maður er kominn með leikarana og characterarnir fá líf í tökunum…