Góða kvöldið!
Ég er búinn að sækja um í kvikmyndaskóla í Ástralíu, en hann er ekki lánshæfur hjá LÍN. Ég er búinn að sækja um að láta meta hann lánshæfann. Til þess að vera viss um að hann verði metinn lánshæfur, þá þarf ég einhvern “fagaðila” hér á Íslandi til að skrifa póst til LÍN og mæla með honum. Dettur einhverjum hér einhver í hug sem ég gæti fengið til að aðstoða mig?

Skólinn er Sidney International Film School, www.sifs.com.au , ef einhvern langar til að kíkja á þetta…

takk fyrir hjálpina,
-Mummi