Danskur
hjálp!
er nýr á þessu sviði og er að búa til kvikmynd fyrir skólann minn. Allavega ég tók upp með myndatökuvél og svo var eitthvað vesen að setja það inná tölvuna þannig að ég brenndi það á disk í dvd spilaranum mínum og setti diskinn í tölvuna og þá voru tvær möppur þegar ég opnaði diskinn video_ts og video_rm. inní rm möppunni eru tvær fælar sem eru .ifo og .bup en inní ts möppunni eru tveir .vob fælar og 2 ifo og tveir bup fælar. HVERNIG get ég sett þessa fæla inní windows movie maker og klipp þá til, eða breytt þeim í .avi eða álíka skrá sem movie maker keyrir?