Ég ætla að fjárfesta bráðlega í myndbandsupptökuvél og vantar mig smá aðstoð með útskýringar á tæknilegum upplýsingum.
· Myndflaga: 1/6” CCD
- Hvað þýðir þetta?
· Pixlar: 0,8 millj.
· Videopixlar: 0,4 millj.
- Hver er munurinn á pixlum og videopixlum?
· Filter Diameter 25mm
- Hvað er þetta og hvað gerir það?
· Ljósop: 1,8-3,1
- Hvað er þetta og hvað gerir það?
· Focal distance: 2,3-46 mm
- Hvað er þetta og hvað gerir það?
· Linsa: Carl ZeissâVario-Tessarâ
- Eru einhverjar linsur betri en aðrar? Einhverjar sem eru þekktar fyrir að vera lélegar?
· Zoom: 20x (Optical ) 800x (Digital)
- Er optical zoom ekki af hinu góða en digital zoom af hinu slæma? Þ.e.a.s. með digital zoom þá ertu að zooma þannig að upplausnin versnar því meira sem þú zoomar inn? En optical er ekki þannig, er það rétt skilið hjá mér?
· Minnsta ljósmagn: 5lux - 0 lux
- Hvað er þetta og hvað gerir það?
· Lokuhraði: 1/3-1/3500
- Er þetta ekki bara hve fljót vélin er að slökkva á sér?
· Viewfinder: 123þ. lita
- Was ist das?
· i.Linkâ DV (IEEE1394): nei
- Hvað er þetta og hvað geri þetta?
· Aukahluta skór: já
- Whaat?
Svo er ég með cash limit á þessu öllu en var samt sem áður að spá í mismundandi upptökum. Þ.e.a.s. hvort myndin sem tekin er upp fari í minni sem er byggt inn í vélinni / eða minniskort, myndir sem eru brenndar beint á DVD disk eða Mini Disc… Ertu til fleiri útgáfur og með hverju mælið helst með og af hverju? Ég er persónulega mest spenntur fyrir vélum sem vista á minniskubba en svo virðist sem að þær eru ágætlega mikið dýrari :/
Eru einhverjar myndabandsupptökuvélar sem þið mælið með sem eru ekki of dýrar?
Finnst ykkur þessi Sony HD vél alveg peningana virði? [http://elko.is/item.php?idcat=21&idsubcategory=25&idItem=6334]