Ég var að fara í gegnum tölvuna mína og komst að því (mér til mikillar undrunar) að þar leynast þrjú klippiforrit (tvö af þeim sem ég vissi ekki að ég ætti…)
Þessi forrit eru víst öll al-slök. Þau eru VidoImpreesion(s), MovieMaker og MagiX Video Deluxe.
Sem algjör byrjandi í kvikmyndaklippingu og gerð ætla ég ekki að eyða hundruð þúsundum króna í betra klippiforrit svo: Hvert þessara klippi forrita ætti ég að nota?


Engin þeirra? Jæja, hvar get ég svo sem fundið betra forrit á nokkuð ódýru verði?