Thad eru til allskonar baekur tharna úti. En ég myndi skoda ansi vel í gegnum thaer ádur en keypt er nokkud, thaer eru nefnilega misgódar.
Thad er náttúrulega gott tips ad hugsa um venjulegustu ljóssetninguna og sídan er haegt ad vinna sig út frá thví.
Thrjú ljós, eitt adalljós sem er oftast vinstra megin vid vidfangsefnid, eitt upplyftingarljós sem er haegra megin og eitt bakljós sem er aftan vid vidfangsefnid.
En thad er alltaf gód byrjun ádur en á ad fara í tökur ad gera ljósskema, skrifa nidur hvar best vaeri ad setja upp ljósin. Skrifa nidur hvada ljós eru til stadar, ef thú ert ad taka á filmu thá geta ljósrör verid vandamál. Thau geta nefnilega blikkad á filmunni.
Annars er ljóssetning alltaf smekksatridi og madur er stanslaust ad laera. Enda eitt thad skemmtilegasta sem madur gerir sem tökumadur ad leysa senurnar og setja upp ljósin til ad skapa réttu stemninguna. Madur gerir aldrei sama hlutinn tvisvar ef svo má segja.