Mér finnst Adobe premiere pro best en ég var búinn að læra á makkaforritið iMovie fyrst en í guðana bænum ekki kaupa þér etthvað drasl þá þarftu strax að fá þér nýtt þegar þú fattar hvað forritið er takmarkað.
Góð forrit kostar mikið. Ef þú treystir þér ekki útí það þá geturðu byrjað á ódýrari og óþróaðari forritum eins og movie maker, pinnacle og öðru slíku.
Movie maker ætti að fylgja með tölvuni ef þú ert með win xp.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..