Sælir
Þannig er það nú að ég er mikið inn á áhugamálinu /hjol og ég ætla að fara að taka eitthvað upp næsta sumar og ætlaði að athuga hvort ég gæti fengið einhverja fagmannlega rágjöf hérna frá ykkur. Ég er að spá í að kaupa mér einhverja HD upptökuvél út í USA núna í vor og ég var að vonast eftir því að þið gætuð bent mér á einhverja vél sem þið hafið góða reynslu af eða þekkið og vitið að sé góð, en hún má ekki kosta mjög mikið (innan við 100.000).
Eitthvað svona smá sem ég er búinn að pikka út fyrir vél:
Viðráðanlegt verð (innan við 100.000)
HD gæði
Gréta