Nú erum við nokkrir að fara að gera stuttmynd úti í nátturunni á næstunni, og ég var að spá hvernig væri eiginlega best að halda hita á camerunni, svo hún kólni ekki of mikið. Við erum með Sony HVR-A1E vélina, lítil og nett, sjáið mynd af henni hérna:
http://www.nyherji.is/vorur/hljod-og-mynd/kvikmyndabunadur/upptokubunadur/ Þeir sem hafa reynslu af svona, hvernig hafið þið leyst þetta?