Myndin er í raun ekki neitt nema bara teygð til þá í tölvuni ef hún hefur ekki verið mynduð upphaflega í 16:9(widescreen). Til að gera það þá notarðu ýmis klippiforrit.
Hann þarf ekki að gera neitt nema blocka (mest) utanaðkomandi hljóð. Sem ódýrastann.
Ef þú ert að tala um mic sem er stefnuvirkur þeas hann pikkar upp hljóð sem þú beinir honum að en ekki t.d. fyrir aftan sig þá ertu að tala um shotgun mic.
Sennheiser ME66 er sá eini sem ég get mælt með…ég hef prófað margt annað en hann er sá eini sem gefur mér það sem ég vil. Nema auðvitað eru til hljóðnemar sem eru bæði dýrari og betri en þeir eru þá líka oftast stærri og henta ekki on-camera.
Hann kostar í kringum 50þús. Kannski getur einhver mælt með öðrum ódýrari en ef ekki þá gætirðu fundið eitthvað á google.