Hins vegar var ég að velta fyrir mér hvort að það væri nokkuð hægt að breyta einhvern vegin litnum sem tekinn er út. Í staðin fyrir að taka út grænan, þá myndi til dæmis hvítur eða rauður detta út.
Ég er búinn að leita á náðir google, sem hingað til hefur verið besti vinur minn, en henni er eitthvað að bregðast bogalistinn, því að ég fann ekkert sem ég gat notað.
Ef þið mögulega getið hjálpað mér, þá er það mjög vel þegið.
Það sem ég segi er mín skoðun. Þó skaltu ekki dæma mig of hart, og alls ekki bögga mig, ég nenni ekki svoleiðis. Fyrirfram þakkir.