Vá ekki átti maður von á þessum viðbrögðum. Það er sagt að efni sem vekur ekki athylgi sé lélegt. Auðvitað eru gallar í þessari sögu og það er margt sem má bæta.
Þar sem þið góðu gestir sjáið villurnar, þá bið ég ykkur að koma tillögu að uppbyggingu þessari sögu eins og þið viljið hafa hana.
Formúlan er þessi
Öryggisvörður hitti dömu í eftirlitsferð. Hann fer á stefnumót með henni. Einhver gaur kemur til hans óvænt en seinna meir uppgötvar hann að þess gaur sé sonur hans. Það var í raun og veru daman sem benti hann á hann.
Svo góðu gestir, endilega komið með töllögur að handriti.
Cup