Það er alltaf best að vera með sem minnst ljósop og helst aldrei fara yfir 5.6 nema þú sért að leitast eftir djúpum fókus, en því lærri sem ljósopið er því ljósnæmari er vélin því hærra nærðu Shutterinum, sem þó er reyndar best að vera með í 50-60 til að líkja sem mest eftir filmunni, en ef þú ætlar að hægja þetta eftir á er best að keyra shutterinn sem hæðst upp svo myndin verði sem skýrust eftir á.
ATH aldrei nota Gain-ið til að auka birtu skilyrði það veldur svo miklu noise í myndinni sem erfitt er að laga.
s.s vertu með ljósopið á milli 2.8-5.6 þá ertu að nýta mestan part af linsunni og minni gallar í henni koma fram, + að myndinni verður tærari vegna góðrar lýsingar.