LFS, london film school er dýr en ekki alveg klikkað kannski, handritsgerðin kostar 8000 pund fyrir árið og það er MA gráða sem er ekki slæmt, kvikmyndagerðin sem eru tvö ár er örlítið dýrara:) það eru cirka 6000 pund á önn og það eru 3 annir á ári þannig það eru 36000 pund í heildinna.
skólinn er námslán hæfur frá lín er maximum skólagjaldalánið frá lín er 25600 pund, sem þýðir ef þér langar í kvikmyndagerðinna þá þarftu aðeins a safna.
ef ég mann rétt þá er BA eða eitthvað svipað því inntökuskilyrði eða tvö ár eða með vinnu í kvikmyndagerð, hinsvegar hafði ég hvorugt þannig að ef að þú getru sýnt fram á hversu góður þú ert þú þarftu endilega ekki BA.
Það er hvorki að vera focusa vestræna eða evróska kvikmyndagerð, meira bara kvikmyndagerð yfir höfuð og hvað þér langar að gera.
til að skoða betur þá er slóðin á síðu skólans,
http://www.lfs.org.uk/