Hefur einhver reynslu af þessu plug-inni í Premiere Pro? Er það til fyrir eldri útgáfur? Ég var bara að vafra í gegnum Wrigley Videos tutorials og fann þetta. Þetta lítur frekar vel út!
http://www.wrigleyvideo.com/videotutorial/tutdes_ppro_steadymove.htm
Ætti ég að fá mér pluginið? Og fyrst þá, ætti ég að fá mér Premiere Pro?
