Já ég er svona að athuga hvort einhver vilji losa sig við tökuvélina sína (verður að vera minidv) í skiptum fyrir Mbox2. Með öllu, kassinn fylgir, allir diskar og forrit og kassakvittun. Þetta er ennþá í ábyrgð.

Ef einhver vill skipta á stafrænni myndbandsupptökuvél þarf hún að hafa:
MiniDV
Hægt að tengja við hana mic
Hafa skjá
Og hafa DV-In og DV-Out möguleikann. Sem þýðir að bæði er hægt að taka efni úr vélinni og setja inná tölvuna og eins taka efni sem maður er búinn að klippa og setja inná vélina.
Firewire

MBoxið er nýtt, hef aldrei notað það. Það stendur ótengt hérna á borðinu hjá mér núna. Kann ekkert á þetta. Ætlaði að farara að gera einhverja töff hljóðvinnslu en það er ekki fyrir mig greinilega. Þeir sem kunna á þetta segja að þetta sé létt, svo þess vegna keypti ég þetta en já Kvikmyndavinnsla á betur við mig.

Eins og ég segi, kassi og allur aukabúnaður fylgir auk kassakvittunnar.

Best er að hafa samband á gunnarasg@simnet.is eða hugaskilaboð
Gott væri að skilja þar eftir símanúmer svo ég geti hringt í viðkomandi til baka. Verð í vinnunni allann daginn á morgun og þar er tölva svo ég sé öll email og pósta um leið og þau berast.
Cinemeccanica