Halló,
Ég var að spá… Hvernig fær maður bestu mögulegu gæðin af tali úr hljóðnema inní tölvuna.. Er með sony vegas og þokkalega góðan hljóðnema. En mér finnst gæðin aldrei verða neitt spes eða þið vitið. Kemur ekki vel út bara. Hvernig fær maður bestu mögulegu gæðin úr þessu. Er eitthvað betra að kaupa eitthvað utanáliggjandi unit og tengja hljóðnemann í það og svo inní tölvuna?

Hvað skiptir mestu máli þegar maður er að gera svona og þarf að hafa gæðin í fyrirrúmi..

Útkoman hjá mér með því að tengja mic-inn beint inní mic tengið á tölvunni og taka svo upp er svosem þokkaleg en mér finnst bara hljóðið verða svo lágt.. Verður aldrei nógu hátt miðað við að maður er að hlusta á lag í tölvunni tekur síðan bara upp og þá er röddin og allt það mikið lægri en lagið t.d. sem maður var að hlusta á…

Pleas hjálp
Cinemeccanica