Ef þú veist ekki um hvað allt þétta “24 dæmi” og munin á HDV og miniDV þá veit ég ekki hvort að þetta sé vélin fyrir þig.
En HDV er þjappað HD video.
http://www.howstuffworks.com/hdtv.htmhttp://www.hugi.is/kvikmyndagerd/articles.php?page=view&contentId=2496846En báðar þessar vélar eru alveg topp græjur en margir segja að HD sé framtíðin sem að eflaust satt en hver veit kannski á formatið eftir að þróast meira.
Málið núna allavega með HD video er að það er dýrt og erfitt að fá það í 100% gæðunum sem að það býður uppá.
Þó er verið að þróa DVD diska núna og verið að pæla í mörgum leiðum til að þjappa video-ið fyrir video vélar(ein leiðin er t.d. HDV).