Já.
Nánast öll klippiforrit…slow motion ef það er gert mjög hægt þá er það ekkert hægt að láta það líta vel út nema þú sért með eitthverja high speed myndavél.
Venjulegar vélar taka bara 24ramma á sec og það er bara það sem að þú hefur að vinna úr, getur ýmindað þér að vélin tekur 24 ljósmyndir á sec og þegar þú ert að gera slow motion þá ertu bara að auka bilið á milli myndana.