Er með upptökuvél sem er bæði með spólu og minniskort. Samkvæmt bókinni á að vera hægt að færa hreyfimyndir af spólunni yfir á tölvuna.
Ég get tengt myndavélina við tölvuna ef ég er með styllt á minniskortið en ef ég færi stillinguna yfir á tape-ið missir talvan sambandið við myndavélina. Ég er með forrit sem á að vera gert til að “capture” myndina, bæði eitthvað sem fylgdi með myndavélinni og svo Adobe Premiere Pro (ég held að það sé hreyfimyndaforrit allavega)
Er búin að vera að fikta og held að mig vanti “importer to support .dat files”
veit einhver hvernig fæ ég það og hvort það sé það sem sé að..? :)
..bara spá
“að elska örlög sín, nauðugur, viljugur”