Nýlega var haldin stuttmyndakeppni í Menntaskólanum á Ísafirði sem ber nafnið ‘Stuttmundur’. Ég og nokkrir vinir tókum þátt og sendum inn mynd sem við slógum saman á nokkrum dögum. Myndin ber nafnið Fjórir Kælar og Hitastilliloki og segir frá manni sem að finnur ekki sjónvarpsfjarstýringuna sína.
Myndin er rétt yfir sex mínútur og yfirfull of kolsýrðu brjálæði.
http://files.filefront.com/FjKoHavi/;4348082;;/fileinfo.html