maður þarf að gera allt svona eftir að maður setur myndskeiðin á tímalínuna í prímír sem að mér finnst algjörlega óþolandi… þannig að eftir að þú ert kominn með atriðið á tímalínuna og vilt gera slow mot þá hægri smelliru á myndskeiðið og velur speed/duration minnir mig að það heiti og skrifar inn prósentu, 100% er venjulegur hraði þannig allt minna fer hægar og allt meira fer hraðar…svo til að zooma þá þarftu að fara í video effects og finna ehrn zoom effect…
Nei engin undirskrift hjá mér