ok, þú sem sagt veist að það er hægt að kaupa svona hérna á íslandi fyrir 100 þús. en veist ekki hjá hverjum? hmmm.
Anyhoo, ég er með undir höndunum Steadicam Jr.
http://www.steadicam.com/handheldSteadicamJR.htmlsem er e-k. minidvd / dv version af alvöru græjunni sem er þá fyrir stærri vélar. Allt í lagi græja, frekar mikið notuð og virkar ekki alveg sem skildi. Mæli alveg með henni, svosem, en hef oft endað í dolly-i í staðinn, aðallega vegna stærðarinnar og hversu notuð græjan er.
Btw. Steadicam heitir Steadicam, ekki Steadycam, og var fundið upp af Garret Brown 1976.
Ef þið eruð svo að pæla í að smíða ykkur eitthvað sjálf/ir, þá er alltaf
www.homebuiltstabilizers.com, virðist reyndar vera niðri núna en þar voru linkar á allan fjandan af dollyum, krönum, jib-um, stedicam ofl.