Jú, ég þekki til þessarar myndar, það voru reyndar tvær myndir þarna sem voru teknar í einu skoti og var það sama liðið sem gerði þær.
Vinnan felst fyrst og fremst að æfa með tökuliðinu svo að það sé allt á hreynu með allar staðsetningar og slíkt. Leikarar spunnu eftir beinagrind af handriti þannig að engin taka var eins nema þá í staðsetningum. Leikarar unnu með karakterana í samvinnu við leikstjórann sem notaði samsuðu úr ýmsum þekktum leikstjórnaraðferðum, stanislawski ofl, ásamt að bæta ýmsu við sjálfur.
Í annari myndinni vöru tökur sennilega á milli 30 og 40 á meðan í hinni myndinni voru þær ekki nema 8.
þessi hópur stefnir á fleiri myndir með sömu aðferð.