
Hún fjallar um Samurai nokkurn sem sest hefur í helgan stein en þarf fyrst að gera upp við drauga fortíðar sem ásækja hann. Umgjörðinn er nokkurskonar óður til gömlu svart/hvítu samurai myndanna og um leið smá spoof. Hún var tekin upp í gríni og góðu flippi en eftirvinnslan gerði hana dramatískari en við gerðum ráð fyrir.
Öll gagnrýni væri vel þegin og vonandi njótiði vel. Minnum á heimasíðuna okkar sem er enn í vinnslu og er ýtarleg umsögn um gerð myndarinnar væntanleg.
Kv.Culture Shock Productions.