Ég hélt það, ég hef gert mynd sem var tekin upp á tveim dögum og hún varð lík þessari bara hún var ekkert rosa góð og hún var í raun alger mistök allt út af mér…
Það var byrjað að skrifa handritið af Byltingar september 2003 og það tók ár að klára að taka hana… ég held að alls þá tókum við upp 15 klukktíma af efni…
Og hvað er að blóði í mynd, í raun var ekki mikið af því eða alls ekki nóg fannst mér… ég veit ekki hve lengi við vorum að reyna gera þessa slátur senu en það var meira en hálft ár bara að komast í að taka hana upp.
En þessi mynd er tækniæfing en það tók alveg rosalega langan tíma að gera hana því allt í myndinni kostaði nákvæmlega núll krónur og við þurftum að redda öllu sjálfir meðan við vorum allir í menntaskólum og að vinna á sumrin.
og litlari reynslu er röng íslenska, ég er því miður hræðilegur í íslenskri málfræði…